Grasaferð

Þáttur 8 af 12

Fjallað um hvað hægt nýta úr náttúrunni og hvað hægt gera um verslunarmannahelgi.

Fjallað um fjöruferðir og vitnað í Eddu Heiðrúnu Backman, leikkonu, sem greinir frá fjöruferðum fjölskyldunnar í bókinni Matarsögur.

Úlfar Finnbjörnsson, kokkur, gefur hugmyndir um hvað hægt elda á staðnum í veiðiferðum.

Fjallað um hvað hægt matbúa úr njóla, lesið Njólakvæði Þórarins Eldjárns og farið yfir njólasúpuuppskrift úr bókinni: Veisla í Farangrinum eftir Ingibjörgu G. Guðjónsdóttur og Ragnheiði I. Ágústdóttur. Lesið um njóla úr bók Hallgerðar Gísladóttur: Íslensk Matarhefð.

5. Jóhann Hauksson les úr Smávinum fögrum eftir Kristján Friðriksson.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

4. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grasaferð

Grasaferð

Ingveldur G. Ólafsdóttir fjallar um villtar íslenskar jurtir og hvernig hægt er nýta þær í mat og drykk og margvíslegan annan máta. Hún ræðir við kunnáttufólk og leitar víða fanga.

(Frá 2004)

Þættir

,