Grasaferð

Þáttur 7 af 12

Í þættinum er farið yfir nokkrar gómsætar uppskriftir af Rabbabarabökum og hugmyndir af sultum og kryddsultum úr rabbabara.

Rætt er við athafnakonuna Gunnhildi Stefánsdóttur í Vogum í Mývatnssveit um nýtingu jurta í náttúrunni á meðan hún gerir mozzarellaost úr nýrri mjólk.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

28. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grasaferð

Grasaferð

Ingveldur G. Ólafsdóttir fjallar um villtar íslenskar jurtir og hvernig hægt er nýta þær í mat og drykk og margvíslegan annan máta. Hún ræðir við kunnáttufólk og leitar víða fanga.

(Frá 2004)

Þættir

,