Grasaferð

Þáttur 1 af 12

Jórunn Sigurðardóttir les úr Grasaferð Jónasar Hallgrímssonar. Fjallað um sögu hvannarinnar, hvernig hún var nýtt í matargerð og hvernig nýta hana. Jóhann Hauksson les brot úr grein Ingólfs Davíðssonar úr Náttúrufræðingnum frá 1971. Umsjónarmaður fer yfir nokkrar uppskriftir þar sem hvönnin er í aðalhlutverki. Rætt við Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur, textílkonu og deildarfulltrúa við LHÍ, um jurtir í matargerð og leggur hún aðaláherslu á birki.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

16. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grasaferð

Grasaferð

Ingveldur G. Ólafsdóttir fjallar um villtar íslenskar jurtir og hvernig hægt er nýta þær í mat og drykk og margvíslegan annan máta. Hún ræðir við kunnáttufólk og leitar víða fanga.

(Frá 2004)

Þættir

,