Freyvangur

Gosmóðan dularfulla

Það er undarleg stemning í loftinu. Gosmóða og mistur yfir öllu. Hrafn krunkar, veiðimaður sér silung synda til sín en fer frekar föndra við ferðabarinn. Það eru kettir á sveimi. Við komum okkur fyrir innan dyra og njótum þess gera ekki neitt. Spilum tónlist og látum hugann reika.

Supergrass - Coffee in the pot.

K.óla - Vinátta okkar er blóm.

BOB DYLAN - Most Of The Time

Spilverk þjóðanna - Sunnudagur.

Spilverk þjóðanna - Ferðabar.

Supergrass - Coffee in the pot.

DAVID BOWIE - Cat People (Putting Out the Fire).

Supergrass - Coffee in the pot.

Svavar Knútur Kristinsson - Refur.

RODRIGUEZ - Cause.

Chet Baker - Old Devil Moon

MUGISON - Kossaflóð.

CARPENTERS - Superstar.

GUS GUS & VÖK - Higher.

Gosi - Ófreskja.

Frumflutt

20. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Freyvangur

Freyvangur

Freyr Eyjólfsson mætir með kaffibollann sinn og grúskar í allskonar tónlist frá ýmsum tímum.

Þættir

,