Þetta er algjör bongóblíða, og básúnur og trommur hljóma þrumuvel í dag
Maggi Kjartans á afmæli og það er bongóblíða og ást í loftinu. Við heyrum lög eftir Magga og svo er dustað rykið af gömlum vínylplötum. Við líðum niður Laugaveginn eins og kafbátar…