Gosmóðan dularfulla
Það er undarleg stemning í loftinu. Gosmóða og mistur yfir öllu. Hrafn krunkar, veiðimaður sér silung synda til sín en fer frekar að föndra við ferðabarinn. Það eru kettir á sveimi.
Freyr Eyjólfsson mætir með kaffibollann sinn og grúskar í allskonar tónlist frá ýmsum tímum.