Evrópa fyrr og nú

Þáttur 5 af 10

Við upphaf fjórtándu aldar hófst tímabil allskyns hörmunga í Evrópu.

Hungursneyð varð alþekkt fyrirbæri og sjúkdómar og plágur

fylgdu í kjölfarið. Þetta ástand var ekki bundið við einstök

landssvæði heldur teygði það anga sína um flesta afkima álfunnar.

Það væri samt rangt halda því fram lok miðalda hafi ekki haft

upp á annað bjóða en eymd og volæði.

Ágúst Þór Árnason [1954-2019] gerði þættina árið 1994

Viðmælendur í fimmta þætti eru:

Sveinbjörn Rafnsson [1944-]

Hjalti Hugason [1952-]

Gunnar Ágúst Harðarson [1954-]

Sigurður Ingvi Snorrason [1950-]

Frumflutt

2. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Evrópa fyrr og nú

Evrópa fyrr og nú

Þættir

,