Í þættinum er fjallað um uppgang og mikilfengleik rómverska heimsveldisins og grísk áhrif á menningu Rómverja. Rætt er um takmörk hernaðargetu Rómverja, ofsóknir á hendur kristnu fólki og hlut kristninnar í að framlengja líf rómverska heimsveldisins. Einnig er fjallað um mikilsvert framlag Rómverja til lögfræðinnar.
Umsjónarmaður er Ágúst Þór Árnason [1954-2019].
Viðmælendur hans í öðrum þætti af tíu frá árinu 1994 eru: