Upphaf evrópskrar menningar er jafnan rakin til Grikklands hins forna. Í Evrópuumræðu samtímans gleymist oft hin mikla saga álfunnar bæði hörmungar og hámenning. Þátturinn um Grikkland hið forna er fyrsti þátturinn í 10 þátta röð um Evrópu, sögu álfunnar og menningu.
Þættir Ágústs Þórs Árnasonar [1954-2019] voru áður á dagskrá árið 1994.