Á tónsviðinu

Grænlensk tónlist

Í þessari viku fær Grænland sérstaka athygli á Rás 1 og flutt verður grænlensk tónlist í þættinum tónsviðinu". Þar er af ýmsu taka og þar til dæmis nefna trommudans, kórlög eftir grænlensku tónskáldin Jonathan Bertelsen, Peter Olsen og Henrik Lund, og tónlist sem hinn þekkti söngvari Rasmus Lyberth hefur samið. Einnig verður flutt lag sem kom út á plötu með grænlensku rokksveitinni Sume árið 1973 og var tileinkað Heimaey í tilefni af Vestmannaeyjagosinu sama ár. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesari er Björn Þór Sigbjörnsson.

Frumflutt

13. mars 2025

Aðgengilegt til

11. júní 2025
Á tónsviðinu

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,