12:42
Á síðustu stundu
Á síðustu stundu 2025

Kristján Freyr Halldórsson og Steiney Skúladóttir gera upp árið með góðum gestum úr ýmsum áttum.

Kristján Freyr og Steiney Skúladóttir gera upp árið með frábærum gestum. Höfundar Skaupsins kíkja í kaffi, Ellý Ármanns spáir fyrir hlustendum, Árný Margrét tekur lagið, Helgi Seljan fer yfir fréttaárið og Kristjana Arnars og Hjammi ræða um sportið. Loks gefa þau Ólafur Örn og Gugga í gúmmíbát hlustendum heillaráð fyrir kvöldið.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 18 mín.
,