Kristján Freyr og Steiney Skúladóttir gera upp árið með frábærum gestum. Höfundar Skaupsins kíkja í kaffi, Ellý Ármanns spáir fyrir hlustendum, Árný Margrét tekur lagið, Helgi Seljan fer yfir fréttaárið og Kristjana Arnars og Hjammi ræða um sportið. Loks gefa þau Ólafur Örn og Gugga í gúmmíbát hlustendum heillaráð fyrir kvöldið.
Frumflutt
31. des. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Á síðustu stundu
Kristján Freyr Halldórsson og Steiney Skúladóttir gera upp árið með góðum gestum úr ýmsum áttum.