07:03
Morgunvaktin
Farið yfir árið og áramótin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Guðmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfræði kom á Morgunvaktina og ræddi um það sem einkenndi árið sem er að líða í alþjóðamálum. Við litum líka lengra aftur í tímann. Hvað er hægt að segja um það sem af er þessari öld?

Þórhildur Ólafsdóttir sagði frá áramótum í Úganda, hefðum og venjum.

Örlygur Hnefill Örlygsson athafnamaður á Húsavík spjallaði um lífið og tilveruna þar.

Tónlist:

Silva and Steini - What Are You Doing New Year's Eve?

Chris Potter - Dream of home.

Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Gömul kynni.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,