Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".
Men without hats áttu Nýjan ellismell vikunnar, Shakin' Stevens var með topplagið í Bretlandi á þessum degi árið 1985 en það var lagið Merry Christmas everyone sem við þekkjum sem Snjókorn falla með Ladda, Eitís plata vikunnar var safnplatan A Very special Christmas sem kom út árið 1987 og var gefin út til að safna fé í styrktarsjóð Olympíuleika fatlaðra.
Lagalisti:
Páll Óskar og Benni Hemm Hemm - Valentínus.
Justin Bieber - Mistletoe.
Madonna - Like A Prayer.
Laufey - Christmas Magic.
Katie Melua - Just Like Heaven.
Bríet - Sweet Escape.
Donny Hathaway - This Christmas.
Mugison - Til lífsins í ást.
Band Aid - Do They Know It's Christmas.
Sóldögg - Friður.
Shakin' Stevens - Merry Christmas everyone.
Kylie Minogue - XMAS.
Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.
Tony Bennett - Winter Wonderland.
14:00
Regína Ósk - Fyrstu jólin.
Fleetwood Mac - Landslide.
Björgin Halldórsson og Ruth Reginalds - Þú Komst Með Jólin Til Mín.
Kajagoogoo - Too Shy.
Erik Grönwall - Oh Holy night.
Geese - Cobra.
Sigurður Guðmundsson og Una Torfadóttir - Þetta líf er allt í læ.
Stefán Hilmarsson - Það má lyfta sér upp.
Nat King Cole - The Christmas Song.
Men Without Hats - In Glorious Days.
Ragnheiður Gröndal - Jólin með þér.
Bryan Adams - Heaven.
Ylja - Have yourself a merry little Christmas.
15:00
GDRN - Hvað er ástin.
Lóm og Rakel Sigurðardóttir - Jólin eru að koma.
Fatboy Slim og The Rolling Stones - Satisfaction Skank.
Of Monsters and Men - Ordinary Creature.
Simply Red - Money's Too Tight To Mention.
Guðmundur Annas Árnason - Alvörujól.
Sigríður Beinteinsdóttir - Jólin Byrja Í Dag.
Magni Ásgeirsson - Lýstu upp desember.
Stevie Nicks - Silent night.
RUN DMC - Christmas in Hollis.
Queen - Thank God It's Christmas.
Geir Ólafsson - Jólamavurinn.
