09:03
Segðu mér
Brynja Huld Óskarsdóttir öryggis og varnarmála sérfræðingur
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Brynja Huld segir frá því hvernig ung stúlka frá Ísafirði endaði á að vinna í varnarmálum. Hún talar um konur í alþjóða öryggismálum, Afganistan og ástina.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,