18:30
Hvað ertu að lesa?
Bækur og bókasafnsviðburðir ársins
Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Í þessum þætti gerum við upp bókaárið með hjálp Hugrúnar, frá bókasafni Hafnmarfjarðar, og bókaormanna Hrannars og Róberts Mána.

Hvaða bækur voru vinsælar á árinu? En viðburðir? Hverju má búast við í bókaútgáfu á næsta ári?

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,