18:10
Spegillinn
Rannsókn á aðdraganda og eftirmálum snjóflóðs á Súðavík 1995
Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um snjóflóðið í Súðavík fyrir þrjátíum leit dagsins ljós í dag. Þar kom í ljós að sveitarfélögum á landinu var lítt gefið um hættumöt vegna snjóflóðahættu, þeim var mætt með efasemdur og menn vildu ekki horfast í augu við hættuna af snjóflóðum. Samskiptaörðugleika voru í almannavarnarnefnd Súðavíkuhrepps nóttina sem flóðið féll og nefndarmenn vissu ekki hver ætti að taka af skarið í fjarveru lögreglustjórans.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,