14:03
Straumar
Tónlist sem myndlist

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Steinunn Eldflaug Harðardóttir lagði fyrir sig myndlist framan af, en tónlistin togaði þó í hana og varð á endanum hennar listgrein, enda fannst henni meira frelsi í tónlistinni. Að því sögðu þá segist hún gjarnan hugsa um tónlist eins og myndlist og reynir að skipuleggja tónleika til að skapa sem mesta upplifun fyrir áheyrendur líkt og þeir væru að koma á listsýningu.

Lagalisti

Húðlitað klám - Vivaldi konsert í A-moll 1:00

Rokk og róleg lög - Wolksvagon

Rokk og róleg lög - Póníhestarnir

Glamúr í geimnum - Ráðabrugg Villikattanna

Glamúr í geimnum - Draumar töframannsins

Nótt á hafsbotni - Gamli fjandi

Þrífðu þetta hland - Svínin hyllt

Our Atlantis - The Sphinx

Óútgefið - Margfætlusjónaukinn

Óútgefið - Ljómþokur

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
,