19:00
Tónleikakvöld
Stórsveit danska útvarpsins sextug
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hátíðartónleikar í tilefni af 60 ára afmæli stórsveitar danska ríkisútvarpsins, sem fram fóru í tónleikasal DR í Kaupmannahöfn 26. október 2024.

Stjórnandi: Miho Hasama

Gestir:

Djassdívan Cecile McLorin Salvant og píanistinn Sullivan Fortner. Saxófónleikarinn Marius Neset.

Söngvarinn Michael Mayo.

Er aðgengilegt til 26. september 2025.
Lengd: 1 klst. 35 mín.
e
Endurflutt.
,