Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Í dag, 30. desember, eru liðin 90 ár frá brunanum í Skildi í Keflavík. Það kviknaði í á jólatrésskemmtun fyrir börn, tíu létust og fjöldi annarra stórslasaðist. Atburðurinn var hryllilegt áfall fyrir lítið samfélag en var lengi sveipaður þagnarhjúp. Dagný Maggýjar rithöfundur hefur undanfarin ár lyft þessum hjúp, skrásett sögur í bók um málið og nú vinnur hún að þáttum hér á Rás 1.
Síðasta Berlínarspjall ársins var líka á dagskrá. Arthúr Björgvin Bollason fór yfir ýmislegt markvert sem gerðist í Þýskalandi á árinu. Kosningar og umrót í stjórnmálum, heimsókn forseta Íslands og ný verk eftir Bach voru meðal þess sem stóð upp úr.
Við rifjuðum svo upp sögu sem Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur sagði okkur í vor, þegar stríðslokum í Evrópu fyrir 80 árum var fagnað víða um álfuna. Hann sagði þá söguna af því þegar afi hans, Ólafur Bjarnason í Brautarholti, leyfði að þýskir hermenn yrðu grafnir þar.
Tónlist:
Silva og Steini - Chances are.
Silva og Steini - Maybe you'll be there.
Kunzmann-kammersveit - Jesus bleibet meine Freude.



Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Á fyrsta degi ársins 2026 munu þrjátíu íslensk skáld standa fyrir óslitinni ljóðadagskrá, Árljóðum, frá sólarupprás til sólarlags. Þetta verður níunda árið sem dagskráin fer fram, og í þetta sinn í Hljómskálanum. Þar munu skáldin lesa, kveða og þylja meðan lesbjart er frá kl.10 að morgni 1. janúar. Tveir fulltrúar skáldanna og sýningarstjórar viðburðarins, Ragnar Helgi Ólafsson og Kristín Ómarsdóttir, komu í þáttinn og sögðu okkur betur frá.
Við heyrðum svo seinni hluta örsagna Blekfjelagsins, félags meistaranema í ritlist en árlega kemur út bók fyrir jólin sem heitir einfaldlega jólabókin. Þetta er í fjórtanda sinn sem jólabókin kemur út, sú fyrsta kom árið 2012 og þá máttu sögurnar einungis innihalda 100 orð. Á hverju ári fækkar orðunum um eitt og fyrir vikið mega sögurnar einungis innihalda 87 orð. Í ár er þemað „kyngja“, og samanstendur bókin af smásögum og ljóðum eftir 17 höfunda. Við heyrðum fyrri hluta örsagnanna í gær og í dag var seinni hlutinn fluttur. Höfundar sagnanna í dag voru Katrín Mixa, Ágúst Elí Ásgeirsson, Elías Knörr, Arnhildur Hálfdánardóttir, Birta Svavarsdóttir, Margrét Seema Takyar, Sólveig Hauksdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir.
Svo fengum við í dag síðustu Heilsuvakt ársins með Helgu Arnardóttur. Júlía Þorvaldsdóttir gaf sjálfri sér í fimmtugsafmælisgjöf að klára hálfan járnkarl í október síðastliðnum. Keppnin fór fram í Portúgal og fól í sér ótrúlegan fjölda kílómetra í þremur greinum, þ.e. hlaupi, sundi og á hjóli. Júlía hafði ekki keppt í íþrótt síðan hún var 12 ára eða hlaupið í 35 ár. Júlíu tókst hins vegar að klára þetta mikla afrek. Við heyrðum fyrri hlutann af þeirra spjalli í dag en seinni hlutinn verður fluttur í næstu Heilsuvakt 13.janúar.
Tónlist í þættinum:
Ferðalangur til framtíðar / Stefán Hilmarsson (Stefán Örn Gunnlaugsson, texti Friðrik G. Sturluson)
June in January / Dean Martin (Leo Robin & Ralph Rainger)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Samkeppniseftirlitið fylgist grannt með verðbreytingum olíufélaganna um áramótin, þegar kílómetragjald verður tekið upp en olíugjald fellt niður. Ábendingar hafa borist um að eldsneytisverð hafi hækkað síðustu daga.
Talsmaður rússneskra stjórnvalda neitar að leggja fram sannanir fyrir meintri drónaárás Úkraínumanna á aðsetur forseta Rússlands. Hann boðar harðari afstöðu Rússa í viðræðum um frið í Úkraínu.
Formaður Miðflokksins segir fylgisaukningu í skoðanakönnunum engu breyta ef hún skilar sér ekki í kosningum. Hann er vongóður um að fylgisaukning skili sér í kjörkassana í sveitarstjórnarkosningum í vor.
Hamas-samtökin fá skamman tíma til að afvopnast, annars fá þau að kenna á því, sagði Donald Trump forseti Bandaríkjanna á blaðamannafundi með forsætisráðherra Ísraels.
Meirihluti svarenda í öllum aldurshópum er hlynntur því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára, samkvæmt nýrri könnun. Fólk sem ekki er komið á miðjan aldur er hlynntast slíku banni.
Umhverfisfræðingur minnir astmasjúklinga á að taka lyfin sín á morgun. Búast má við mengun um áramót, einkum á höfuðborgarsvæðinu.
Áramótunum verður fagnað í hátt í 120 húsum í Grindavík. Slökkviliðsstjóri segir yfirvöld í viðbragðsstöðu vegna jarðhræringa en Grindvíkingar verði að halda áfram að lifa lífinu.
Tveir Íslendingar eru á lista yfir tíu bestu handboltamenn heims, að mati helsta handboltasérfræðings Dana.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Nýtt frumvarp dómsmálaráðherra, Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, um brottfararstöð er umdeilt. Sérstaklega áhrif þessa úrræðis á börn.
Frumvarpið hefur verið í umsagnarferli hjá Alþingi og hafa borist 30 umsagnir frá ýmsum einstaklingum og stofnunum. Ein af þessum umsögnum er frá Barna-og fjölskyldustofu sem Guðrún Þorleifsdóttir starfar hjá.
Fjallað er um frumvarpið og gagnrýni Barna- og fjölskyldustofu og fleiri aðila á það í þætti dagsins.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is
September:
Arnhildur Hálfdánardóttir var með pistlaröð um botnvörpuveiðar og stöðu hafsins umhverfis Ísland. Í einum pistlanna ræddi hún við Snjólaugu Árnadóttur, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík og forstöðumann Sjálfbærni- og loftslagsréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík um hafréttarmál.
Samfélagið hitti Sigríði Gísladóttur, framkvæmdastjóra samtakanna Okkar heimur, og fékk að fræðast um samtökin og stöðu þeirra barna sem alast upp hjá foreldri með geðrænan vanda.
Í Árskógum hefur Rauði krossinn boðið upp á hópkennslustundir í íslensku sem leiddar eru af reyndum kennurum í sjálfboðaliðastarfi. Samfélagið fékk að fylgjast með kennslustund og heyrði meira um starfið.
Október:
Samfélagið fékk að kíkja á æfingu hjá yndislegum hópi fólks með þroskahömlun sem æfir undir leiðsögn Nönnu Guðbergsdóttur í World Class, Ögurhvarfi. Hópurinn gengur undir nafninu Breyttur lífsstíll.
24.október var Kvennafrídagurinn haldinn. Af því tilefni fékk Samfélagið þrjár konur til að ræða stöðuna í jafnréttismálum. Þær Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, Saga Davíðsdóttir frá Feministafélaginu Emblu við Menntaskólann í Hamrahlíð og Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga, settust niður með Ástrós Signýjardóttur og Elsu Maríu Guðlaugs-Drífudóttur.
Elsa María Guðlaugs- Drífudóttir hitti Benedikt Traustason frá Reykjavíkurborg við Tjörnina. Hjá borginni eru uppi áætlanir um að komast að því hversu menguð tjörnin er og grípa til aðgerða til að hjálpa lífríki hennar.
Samfélagið kíkti á kóræfingu hjá Happy hour kórnum eitt kvöldið en kórinn hefur verið starfræktur í sex ár. Sigríður Soffía Hafliðadóttir, kórstjóri, segir markmiðið með kórnum að fá konur til að hittast og njóta þess að syngja saman.
Nóvember:
Fríbúðin er rekin í Gerðubergi í Breiðholti, í henni er allt ókeypis. Pétur Magnússon heimsótti verslunina en þangað getur hver sem er komið við, tekið hluti úr hillum og skilið eftir hluti sem aðrir geta tekið með sér heim.
Svæðið við Elliðaárstöð í Elliðaárdal iðar nú af lífi árið um kring.. Gamlar byggingar hafa fengið nýtt hlutverk og saga svæðisins er vel varðveitt. Ástrós Signýjardóttir heimsótti svæðið og hitti Brynhildi Pálsdóttur, hönnuð, sem hafði þá nýverið tekið við Hönnunarverðlaunum Íslands.
Laura Sólveig Lefort Scheefer, formaður ungra umhverfissinna, og Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, færðu okkur reglulega pistla um framgang mála á COP30 loftslagsráðstefnunni í Brasilíu.
Desember:
Pétur Magnússon lagð leið sína í Þjóðminjasafnið og ræddi þar við þjóðfræðinga um jólahefðir, fáheyrða jólavætti og hlýddi á jólatóna.
Stefán Gíslason flutti pistil þar sem hann fjallaði um eitraðar rúsínur og aukna notkun þeirra.
Við fjölluðum töluvert um rólega aðventu og kíktum í heimsókn á leikskólann Hlíðarenda þar sem unnið er með rólegt umhverfi í kringum börnin í desember.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Steinunn Eldflaug Harðardóttir lagði fyrir sig myndlist framan af, en tónlistin togaði þó í hana og varð á endanum hennar listgrein, enda fannst henni meira frelsi í tónlistinni. Að því sögðu þá segist hún gjarnan hugsa um tónlist eins og myndlist og reynir að skipuleggja tónleika til að skapa sem mesta upplifun fyrir áheyrendur líkt og þeir væru að koma á listsýningu.
Lagalisti
Húðlitað klám - Vivaldi konsert í A-moll 1:00
Rokk og róleg lög - Wolksvagon
Rokk og róleg lög - Póníhestarnir
Glamúr í geimnum - Ráðabrugg Villikattanna
Glamúr í geimnum - Draumar töframannsins
Nótt á hafsbotni - Gamli fjandi
Þrífðu þetta hland - Svínin hyllt
Our Atlantis - The Sphinx
Óútgefið - Margfætlusjónaukinn
Óútgefið - Ljómþokur
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Fréttir
Fréttir
Forsætisráðherra segir að til lengri tíma væri óeðlilegt að einn ráðherra fari með málefni þriggja ráðuneyta, eins og í tilfelli formanns Flokks fólksins - en það sé nú aðeins í stutta stund.
Kristrún Frostadóttir hefur sem formaður Samfylkingarinnar rætt við Pétur Marteinsson um að taka mögulega slaginn við núverandi borgarstjóra um oddvitasætið í Reykjavík
Evrópskir leiðtogar hitta forseta Úkraínu 6. janúar til að ræða stöðuna í stríðinu í Úkraínu. Forsetinn segir að bandamenn Úkraínumanna geti sannað að fullyrðingar um árásir á aðsetur Rússlandsforseta séu rangar.
Gistihúsaeigandi segir að skjálfti sé í mörgum í greininni vegna samdráttar í bókunum ferðamanna.
Guðmundur Fylkisson lögreglumaður er manneskja ársins að mati hlustenda Rásar 2. Hann hefði viljað fá klapp á bakið við aðrar aðstæður.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Er árið 2025 minnisstætt fyrir stjórnmálastéttina? Í það minnsta gerist ekki oft að borgarstjórn springi, ráðherra segi af sér og kjarnorkuákvæði sé beitt á Alþingi á einu og sama árinu. Að ógleymdu brotthvarfi eins aðsópsmesta en líka umdeildasta stjórnmálaforingja landsins. Árið er gert upp og rýnt í komandi ár með þeim Eiríki Bergmann og Evu H. Önnudóttur.
Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
La Befana (Ítalía)
Leikraddir:
Felix Bergsson
Jóhannes Ólafsson
Margrét Erla Maack
Rúnar Freyr Gíslason
Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Veðurfregnir kl. 18:50.
Tónlistin hefur alla tíð verið órjúfanlegur hluti af lífi Gunnars Kvaran sellóleikara og hefur hann óbifandi trú á heilunarmætti hennar. Í þættinum ræðir Gunnar lífssýn sína við Höllu Harðardóttur og velur nokkur verk sem hafa haft djúpstæð áhrif á líf hans.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is
September:
Arnhildur Hálfdánardóttir var með pistlaröð um botnvörpuveiðar og stöðu hafsins umhverfis Ísland. Í einum pistlanna ræddi hún við Snjólaugu Árnadóttur, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík og forstöðumann Sjálfbærni- og loftslagsréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík um hafréttarmál.
Samfélagið hitti Sigríði Gísladóttur, framkvæmdastjóra samtakanna Okkar heimur, og fékk að fræðast um samtökin og stöðu þeirra barna sem alast upp hjá foreldri með geðrænan vanda.
Í Árskógum hefur Rauði krossinn boðið upp á hópkennslustundir í íslensku sem leiddar eru af reyndum kennurum í sjálfboðaliðastarfi. Samfélagið fékk að fylgjast með kennslustund og heyrði meira um starfið.
Október:
Samfélagið fékk að kíkja á æfingu hjá yndislegum hópi fólks með þroskahömlun sem æfir undir leiðsögn Nönnu Guðbergsdóttur í World Class, Ögurhvarfi. Hópurinn gengur undir nafninu Breyttur lífsstíll.
24.október var Kvennafrídagurinn haldinn. Af því tilefni fékk Samfélagið þrjár konur til að ræða stöðuna í jafnréttismálum. Þær Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, Saga Davíðsdóttir frá Feministafélaginu Emblu við Menntaskólann í Hamrahlíð og Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga, settust niður með Ástrós Signýjardóttur og Elsu Maríu Guðlaugs-Drífudóttur.
Elsa María Guðlaugs- Drífudóttir hitti Benedikt Traustason frá Reykjavíkurborg við Tjörnina. Hjá borginni eru uppi áætlanir um að komast að því hversu menguð tjörnin er og grípa til aðgerða til að hjálpa lífríki hennar.
Samfélagið kíkti á kóræfingu hjá Happy hour kórnum eitt kvöldið en kórinn hefur verið starfræktur í sex ár. Sigríður Soffía Hafliðadóttir, kórstjóri, segir markmiðið með kórnum að fá konur til að hittast og njóta þess að syngja saman.
Nóvember:
Fríbúðin er rekin í Gerðubergi í Breiðholti, í henni er allt ókeypis. Pétur Magnússon heimsótti verslunina en þangað getur hver sem er komið við, tekið hluti úr hillum og skilið eftir hluti sem aðrir geta tekið með sér heim.
Svæðið við Elliðaárstöð í Elliðaárdal iðar nú af lífi árið um kring.. Gamlar byggingar hafa fengið nýtt hlutverk og saga svæðisins er vel varðveitt. Ástrós Signýjardóttir heimsótti svæðið og hitti Brynhildi Pálsdóttur, hönnuð, sem hafði þá nýverið tekið við Hönnunarverðlaunum Íslands.
Laura Sólveig Lefort Scheefer, formaður ungra umhverfissinna, og Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, færðu okkur reglulega pistla um framgang mála á COP30 loftslagsráðstefnunni í Brasilíu.
Desember:
Pétur Magnússon lagð leið sína í Þjóðminjasafnið og ræddi þar við þjóðfræðinga um jólahefðir, fáheyrða jólavætti og hlýddi á jólatóna.
Stefán Gíslason flutti pistil þar sem hann fjallaði um eitraðar rúsínur og aukna notkun þeirra.
Við fjölluðum töluvert um rólega aðventu og kíktum í heimsókn á leikskólann Hlíðarenda þar sem unnið er með rólegt umhverfi í kringum börnin í desember.
Sagt frá ýmsum stöðum um allt land sem eiga sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón og dagskrárgerð: Gígja Hólmgeirsdóttir
Hver er eftirlætisstaðurinn þinn á landinu? Þessari spurningu hefur fólk um allt land svarað í þáttaröðinni Af stað. Nú er búið að taka saman nokkur þessara innslaga og flokka eftir landsfjórðungum: Norður-, suður-, austur-, vestur. Í þessum þætti er haldið austur.
Viðmælendur: Ágústa Kristófersdóttir, Steinþór Logi Arnarsson, Sigurlaugur Ingólfsson og Birna Hjaltadóttir.

Veðurfregnir kl. 22:05.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Á fyrsta degi ársins 2026 munu þrjátíu íslensk skáld standa fyrir óslitinni ljóðadagskrá, Árljóðum, frá sólarupprás til sólarlags. Þetta verður níunda árið sem dagskráin fer fram, og í þetta sinn í Hljómskálanum. Þar munu skáldin lesa, kveða og þylja meðan lesbjart er frá kl.10 að morgni 1. janúar. Tveir fulltrúar skáldanna og sýningarstjórar viðburðarins, Ragnar Helgi Ólafsson og Kristín Ómarsdóttir, komu í þáttinn og sögðu okkur betur frá.
Við heyrðum svo seinni hluta örsagna Blekfjelagsins, félags meistaranema í ritlist en árlega kemur út bók fyrir jólin sem heitir einfaldlega jólabókin. Þetta er í fjórtanda sinn sem jólabókin kemur út, sú fyrsta kom árið 2012 og þá máttu sögurnar einungis innihalda 100 orð. Á hverju ári fækkar orðunum um eitt og fyrir vikið mega sögurnar einungis innihalda 87 orð. Í ár er þemað „kyngja“, og samanstendur bókin af smásögum og ljóðum eftir 17 höfunda. Við heyrðum fyrri hluta örsagnanna í gær og í dag var seinni hlutinn fluttur. Höfundar sagnanna í dag voru Katrín Mixa, Ágúst Elí Ásgeirsson, Elías Knörr, Arnhildur Hálfdánardóttir, Birta Svavarsdóttir, Margrét Seema Takyar, Sólveig Hauksdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir.
Svo fengum við í dag síðustu Heilsuvakt ársins með Helgu Arnardóttur. Júlía Þorvaldsdóttir gaf sjálfri sér í fimmtugsafmælisgjöf að klára hálfan járnkarl í október síðastliðnum. Keppnin fór fram í Portúgal og fól í sér ótrúlegan fjölda kílómetra í þremur greinum, þ.e. hlaupi, sundi og á hjóli. Júlía hafði ekki keppt í íþrótt síðan hún var 12 ára eða hlaupið í 35 ár. Júlíu tókst hins vegar að klára þetta mikla afrek. Við heyrðum fyrri hlutann af þeirra spjalli í dag en seinni hlutinn verður fluttur í næstu Heilsuvakt 13.janúar.
Tónlist í þættinum:
Ferðalangur til framtíðar / Stefán Hilmarsson (Stefán Örn Gunnlaugsson, texti Friðrik G. Sturluson)
June in January / Dean Martin (Leo Robin & Ralph Rainger)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Þáttur tileinkaður útvarpskonunni Sigríði Steinunni Stephensen, Siggu Steinu (1961 - 2025).
Sigga Steina starfaði á Rás 1 í tæp 24 ár og annaðist dagskrárgerð af fjölbreyttum toga. Hún var í ritstjórnum magasínþátta svo sem Morgunvaktarinnar og Víðsjár, annaðist tónleikakynningar af ýmsu tagi, bjó til metnaðarfulla heimildaþætti og stýrði tónlistarþættinum Til allra átta um árabil þar sem hún kynnti tónlist frá öllum heimshornum fyrir hlustendum Rásar 1. Hér verður brugðið upp svipmynd af útvarpskonunni Siggu Steinu, seilst í hljóðritasafn Ríkisútvarpsins eftir hljóðbrotum og minningum og fyrrum samstarfsmenn, þau Hanna G. Sigurðardóttir, Haukur Ingvarsson, Lana Kolbrún Eddudóttir og Óðinn Jónsson hugleiða galdurinn í góðu útvarpi.
Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.
Við heyrðum í Jóni Magnúsi, kalkúnabónda á Reykjabúinu.
Við héldum áfram að gera upp árið 2025. Jarðfræðilega var árið áhugavert. Við lítum yfir það með Freysteini Sigmundssyni.
Sigga Kling var með spádóm inn í áramótin.
Kryddsíld fagnar 35 ára sjónvarpsafmæli í ár. Kolbeinn Tumi Daðason og Telma Tómasson líta við hjá okkur og rifja upp pólitíska árið með okkur.


Létt spjall og lögin við vinnuna.
Flugeldar og flott tónlist! Rúnar Róbertsson leysti Andra Frey af í dag.
Lagalisti:
Una Torfadóttir - Fyrrverandi.
Lily Allen - Not Fair.
Ultravox - Hymn.
Of Monsters and Men - Dream Team.
Sugar Ray - Every Morning.
Romy - Love Who You Love.
Frumburður og Daniil - Bráðna.
Rod Stewart - Do Ya Think I'm Sexy.
Brandi Carlile - Returning To Myself.
Coldplay - Clocks.
Helgar - Absurd.
10:00
Kaleo - Hey Gringo.
Geese - Cobra.
The Clash - I Fought The Law.
Kristmundur Axel og GDRN - Blágræn.
The Verve - Drugs Don't Work.
Daði Freyr - Thank You.
Dikta - Thank You.
Benson Boone - Beautiful Things.
Honey Dijon & Chloe - The Nightlife.
Kingfishr - Killeagh.
Nik Kershaw - I Won't Let The Sun Go Down On Me.
Rag 'n' Bone Man - Human.
11:00
Hjálmar - Manstu.
The Beatles - Now And Then.
David Byrne & Hayley Williams - What Is The Reason For It.
Bee Gees - Night Fever.
Aron Can - Monní.
Yazoo - Nobody's diary.
Valdimar - Karlsvagninn.
Snorri Helgason - Ingileif.
Spandau Ballet - The Freeze (Steven Wilson Remix).
Retro Stefson - Glow.
Bríet - Sweet Escape.
12:00
Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Undir álögum.
Foals - My Number.
Ella Eyre - Hell yeah.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Samkeppniseftirlitið fylgist grannt með verðbreytingum olíufélaganna um áramótin, þegar kílómetragjald verður tekið upp en olíugjald fellt niður. Ábendingar hafa borist um að eldsneytisverð hafi hækkað síðustu daga.
Talsmaður rússneskra stjórnvalda neitar að leggja fram sannanir fyrir meintri drónaárás Úkraínumanna á aðsetur forseta Rússlands. Hann boðar harðari afstöðu Rússa í viðræðum um frið í Úkraínu.
Formaður Miðflokksins segir fylgisaukningu í skoðanakönnunum engu breyta ef hún skilar sér ekki í kosningum. Hann er vongóður um að fylgisaukning skili sér í kjörkassana í sveitarstjórnarkosningum í vor.
Hamas-samtökin fá skamman tíma til að afvopnast, annars fá þau að kenna á því, sagði Donald Trump forseti Bandaríkjanna á blaðamannafundi með forsætisráðherra Ísraels.
Meirihluti svarenda í öllum aldurshópum er hlynntur því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára, samkvæmt nýrri könnun. Fólk sem ekki er komið á miðjan aldur er hlynntast slíku banni.
Umhverfisfræðingur minnir astmasjúklinga á að taka lyfin sín á morgun. Búast má við mengun um áramót, einkum á höfuðborgarsvæðinu.
Áramótunum verður fagnað í hátt í 120 húsum í Grindavík. Slökkviliðsstjóri segir yfirvöld í viðbragðsstöðu vegna jarðhræringa en Grindvíkingar verði að halda áfram að lifa lífinu.
Tveir Íslendingar eru á lista yfir tíu bestu handboltamenn heims, að mati helsta handboltasérfræðings Dana.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Birta Björnsdóttir og Sunnar Karen Sigurþórsdóttir hafa unnnið hörðum höndum að því að taka saman fréttir ársins 2025, en fréttaannállinn verður á dagskrá RÚV á morgun klukkan 21:15. Þær settust niður með okkur og gáfu okkur innsýn í það sem koma skal annað hvað.
Jóhann Hlíðar Harðarson fréttaritari okkar frá Spáni var á línunni og hann var á ársuppgjörs nótum.
Hinn eini sanni Árni Matt er uppfullur af visku og nú veit hann allt um tíst ársins og hann kom til okkar og sagði okkur frá sigur tísitinu í flokknum furðulegasta og skrítnasta tístið.
Hlustendur Rásar 2 hafa að undanförnu, líkt og fyrri ár útnefnt og kosið manneskju ársins. Að þessu sinni kaus þjóðin Guðmund Fylkisson lögreglumann fyrir að vera óstöðvandi í leit týndra barna, láta sig varða málefni barna með fíknivanda, og minna foreldra á að gefa sér tíma í uppeldi barnanna. Guðmundur Fylkisson manneksja ársins kom til okkar.
Erla Guðmundsdóttir heilsumarkþjálfi og íþróttafræðingur ætlar að bjóða þjóðinni í himnastigagöngu á nýársdag. Erla kom til okkar.
Við settum okkur í samband við Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúa hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg og spurðum hvernig gangi að selja flugelda á þessum næstsíðasta degi ársins.
Fréttir
Fréttir
Forsætisráðherra segir að til lengri tíma væri óeðlilegt að einn ráðherra fari með málefni þriggja ráðuneyta, eins og í tilfelli formanns Flokks fólksins - en það sé nú aðeins í stutta stund.
Kristrún Frostadóttir hefur sem formaður Samfylkingarinnar rætt við Pétur Marteinsson um að taka mögulega slaginn við núverandi borgarstjóra um oddvitasætið í Reykjavík
Evrópskir leiðtogar hitta forseta Úkraínu 6. janúar til að ræða stöðuna í stríðinu í Úkraínu. Forsetinn segir að bandamenn Úkraínumanna geti sannað að fullyrðingar um árásir á aðsetur Rússlandsforseta séu rangar.
Gistihúsaeigandi segir að skjálfti sé í mörgum í greininni vegna samdráttar í bókunum ferðamanna.
Guðmundur Fylkisson lögreglumaður er manneskja ársins að mati hlustenda Rásar 2. Hann hefði viljað fá klapp á bakið við aðrar aðstæður.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Er árið 2025 minnisstætt fyrir stjórnmálastéttina? Í það minnsta gerist ekki oft að borgarstjórn springi, ráðherra segi af sér og kjarnorkuákvæði sé beitt á Alþingi á einu og sama árinu. Að ógleymdu brotthvarfi eins aðsópsmesta en líka umdeildasta stjórnmálaforingja landsins. Árið er gert upp og rýnt í komandi ár með þeim Eiríki Bergmann og Evu H. Önnudóttur.
Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Lagalistinn
BSÍ - Vesturbæjar beach.
Beths - Straight Line Was A Lie.
Wet Leg - Pokemon.
JAKOBÍNARÍNA - This is a advertisement.
Spoon - Chateau Blues.
Brandi Carlile - Returning To Myself.
PRINCE - The Cross.
Curtis Harding - The Power.
ARCTIC MONKEYS - R U Mine?.
Kings of Leon - To Space.
Skye Newman - FU & UF.
MASSIVE ATTACK - Teardrop.
Oliver Sim - Telephone Games.
Avalon Emerson - Eden
EVERYTHING BUT THE GIRL - Nothing Left To Lose.
Isoebel, Prins Thomas - Linger.
Lindstrom - Cirkl.
Anna Von Hausswolff, - Aging Young Women (feat. Ethel Cain).
Hozier, Mumford and Sons - Rubber Band Man.
Staples, Mavis - Sad and Beautiful World.
Bríet - Sweet Escape.
KURT VILE - Loading Zones.
Ellis, Dove - Heaven Has No Wings.
VALDIMAR - Karlsvagninn.
Tweedy, Jeff - Lou Reed Was My Babysitter.
THE VELVET UNDERGROUND - Im Waiting For The Man.
Koffee, Buju Banton, Buju - Pressure [Remix].
Ayra Starr - Hot Body.
Úlfur Úlfur - Börnin og bítið.
FKA twigs - HARD.
Leonard Cohen - You want it darker (Paul Kalkbrenner remix)
Digital Ísland - Eh plan?.
Chemical Brothers - Got To Keep On
Daphni - Waiting So Long
Gorillaz, Idles - The God of Lying
Dijon - Yamaha
James K - Doom Bikini
Blood Orange - Vivid Light
Geese - Cobra
Viagra Boys Pyramid of Health
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
Í Rokklandi vikunnar ætlum við að hlusta á eina plötu eins og við gerum stundum í þessum þætti: Geislavirkir með Utangarðsmönnum sem Alda music gaf nýlega út í 45 ára afmælisútgáfu sem hefur bæði að geyma upphaflegu plötuna með Sigurður var sjómaður og Hiroshima, og líka ensku útgáfuna sem var hugsuð fyrir útlönd. Hún var gefin út í litlu upplagi en var aldrei fáanleg hér á Íslandi.
Í aðalhlutverki eru tveir Utangarðsmenn af fimm, bræðurnir og gítarleikararnir Michael og Daniel Pollock. Þeir segja okkur frá þessari mögnuðu plötu sem kom út árið 1980 – fyrir 45 árum – og markaði nýtt upphaf í tónlistarlífinu og menningunni á íslandi. Utangarðsmenn er hljómsveitin sem Bubbi sló í gegn með og hljómsveitin sem kveikti neistann sem varð á endanum kvikmyndin Rokk í Reykjavík – og svo framvegis og svo framvegis.