
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.



Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Umsjón: Kristján Kristjánsson.

Útvarpsfréttir.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.


Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Útvarpsfréttir.

Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.

Útvarpsfréttir.

Tónlistin er flutt af The English Concert, Selmu Guðmundsdóttur, Þorgeiri Andréssyni, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Karlakórnum Fóstbræðrum, Kór Íslensku Óperunnar og Den Ny Radiotrio.
Magnús Már Lárusson, prófessor, segir frá Guðbrandsbiblíu og endurprentun hennar árið 1956.
Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, segir frá skjölum sem hann var að rannsaka ásamt bréfasöfnum sem geymd voru í dönskum söfnum og bókasöfnum. Þessi íslensku gögn skráði hann og rannsakaði á árunum 1955-1957.
Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.
(Áður á dagskrá 1998)

Útvarpsfréttir.

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir
Í þessum þætti Kakkaheimskviða fjallar Karitas um hrekkjavökuna sem er á næsta leiti. Þjóðfræðungirnn Dagrún Ósk Jónsdóttir segir okkur frá uppruna graskersins og hrekkjavökunnar á Íslandi.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Hljóðritun frá tónleikum Camerartica kammerhópsins sem fram fóru í Norðurljósum, Hörpu 9. febrúar sl. undir merkjum Kammermúsíkklúbbsins.
Á efnisskrá:
- Sónata fyrir tvær fiðlur og píanó op. 15 eftir Darius Milhaud.
- Tríó fyrir klarínettu, víólu og píanó eftir Jean Françaix.
- Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel.
Flytjendur: Ármann Helgason klarínettuleikari, fiðluleikararnir Hildigunnur Halldórsdóttir og Bryndís Pálsdóttir, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari, Sigurður Halldórsson sellóleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Kristján Eldjárn les Eiríks sögu rauða í hljóðritun frá 1961.
Þetta er önnur tveggja fornsagna um landnám Íslendinga á Grænlandi, hin er Grænlendinga saga. Hér segir frá Eiríki Þorvaldssyni sem lenti í deilum og mannvígum á Íslandi og fór þá að leita lands í vesturvegi sem hann hafði spurnir af. Eiríkur fann landið og nefndi Grænland, því að menn myndu fremur sækja þangað ef nafnið væri gott. Eíríkur átti konu sem Þjóðhildur hét og tók fyrst norrænna manna kristni á Grænlandi. Synir þeirra voru Þorseinn og Leifur. Ólafur Noregskonungur sendi Leif til að kristna Grænland. Í þeirri ferð fann Leifur Vínland hið góða og bjargaði mönnum af skipsflaki. Var hann síðan nefndur Leifur heppnin. Margt fleira merkkisfólk kemur við söguna, eins og Þorfinnur karlsefni og kona hans, Guðíður Þorbjarnardóttir. - Eiríks saga rauða er þrír lestrar.


Veðurfregnir kl. 22:05.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn í Ísafjarðardjúpi, verður á línunni í upphafi þáttar en hann hefur bent á að músagangur hafi aukist verulega að undanförnu. Hann hefur fært til veiðibókar nokkuð á fimmta hundrað stykki í haust.
Árni Friðleifsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá umferðardeild lögreglunnar, ræðir færðina og stöðu mála í morgunsárið.
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, ræðir mikla snjókomu á suðvesturhorninu en einnig fellibylinn Malissu sem gekk yfir eyjuna Jamaíku í gærkvöldi. Melissa er ölfugasti bylur sem gengið hefur þar yfir síðan mælingar hófust fyrir nærri 200 árum.
Höldum áfram um færðina. Við heyrum í Steinari Karli Hlífarssyni sviðsstjóra akstursviðs strætó.
Hvernig heldur fólk sér sjóðheitu í ískulda? Dóra Júlía Agnarsdóttir færir okkur í allan sannleikann um snjótískuna.



Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þær Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Ólafur Páll Gunnarsson spilar tónlist að sínum hætti - hitt og þetta og þetta og allt í bland.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
