Jólalandinn

Seinni þáttur

Landinn fer í nytjamarkaðinn Hertex á Akureyri í leit notuðum jólafgjöfum, fræðist um matarhefðir ólíkra landa á jólum og spjallar við eina þekktustu ömmu á Akranesi.

Viðmælendur: Kristrún Jóhannesdóttir, Lára Ósk Hlynsdóttir og Andrea Þórunn Björnsdóttir.

Dagskrárgerð: Amanda Guðrún Bjarnadóttir, Gísli Einarsson og Hafsteinn Vilhelmsson.

Samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

26. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Jólalandinn

Ritstjórn Landans fer í sparifötin og ver jólunum með þjóðinni í útvarpi allra landsmanna.

Umsjón og dagskrárgerð: Gísli Einarsson, Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson og Amanda Guðrún Bjarnadóttir.

Samsetning og aðstoð við framleiðslu: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,