Vikan með Gísla Marteini

14. mars 2025

Gestir þáttarins eru Hjálmar Örn Jóhannsson, Ragnar Ísleifur Bragason og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

Berglind Festival heldur áfram kynna fyrir okkur sjö undur Íslands.

Hljómsveitin Spacestation opnar þáttinn á upphafsstefinu Skokk og loka síðan þættinum með lagi sínu Loftið.

Frumsýnt

14. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,