Vikan með Gísla Marteini

28. febrúar 2025

Gestir þáttarins eru Hildigunnur Birgisdóttir, Pétur Jóhann Sigfússon og Sigurður Ingvarsson.

Berglind Festival rannsakar fýlusvipinn.

HAM og Apparat eða HAMPARAT enda þáttinn á laginu 123 Forever. Þeir fluttu einnig upphafsstef þáttarins með sínu nefi.

Frumsýnt

28. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,