Vikan með Gísla Marteini

22. nóvember 2024

Gestir þáttarins eru Gauti Þeyr Másson, Hulda Þórisdóttir og Sandra Barilli.

„Ellý og Raggi Bjarna“ úr Borgó flytja jólalagasyrpu.

Berglind Festival sýnir lokaþáttinn af Atkvæðið er blint.

Baggalútur og Sigga Beinteins loka þættinum með laginu Hótel á aðfangadag.

Frumsýnt

22. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,