Vikan með Gísla Marteini

11. apríl 2025

Gestir þáttarins eru Ari Eldjárn, Hjörvar Hafliðason og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir.

Íslenski dansflokkurinn og Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar flytja brot úr verkinu Hring­ir Orfeus­ar og ann­að slúð­ur.

Berglind Festival fjallar um nýju ráðleggingar Landlæknis um mataræði.

Inspector Spacetime loka þættinum með laginu Catch Planes.

Frumsýnt

11. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,