Vikan með Gísla Marteini

7. febrúar 2025

Gestir þáttarins eru Dagur Sigurðsson, Níels Thibaud Girerd og Ísadóra Bjarkardóttir Barney.

Ísadóra og hljómsveitin Púki flytja lagið Stærra úr kvikmyndinni Fjallið.

Berglind Festival fer á stúfana í óveðrinu.

Bjartar sveiflur sjá um tónlistaratriði kvöldsins og flytja tvö lög, Bíóstjarnan mín í upphafi þáttar og enda þáttinn á Tell me!

Frumsýnt

7. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,