20. september 2024
 Gestir kvöldsins eru forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson.

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.