Vikan með Gísla Marteini

29. nóvember 2024

Gestir kvöldsins eru Jóhannes Haukur Jóhannesson, Lóa Björk Björnsdóttir og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir.

Ólöf Þ. Harðardóttir mætir með greiningu á kappræðunum.

Berglind Festival tók viðtöl við alla formenn flokkanna og enginn var falskur.

GDRN og Magnús Jóhann taka þátt í umræðum og flytja þrjú jólalög af nýútgefinni plötu sinni. Bríet tók lagið Veðrið er herfilegt með þeim í lokin.

Frumsýnt

29. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,