Vikan með Gísla Marteini

27. september 2024

Gestir kvöldsins eru Benedikt Erlingsson, Mari Järsk og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir.

Berglind Festival kynnir sér orðræðuna á facebook.

Söngkonan Lúpína lokar þættinum með lögum af nýútgefinni plötu sinni Marglytta.

Frumsýnt

27. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,