Útsvar 2010-2011

Álftanes - Fjarðabyggð

Spurningakeppni sveitarfélaganna. Lið Álftaness og Fjarðabyggðar eigast við. Lið Álftaness skipa: Edda Arinbjarnar, Einar Sverrir Tryggvason og Gunnsteinn Ólafsson. Lið Fjarðabyggðar skipa: Jón Svanur Jóhannsson, Kjartan Bragi Valgeirsson og Guðmundur Rafnkell Gíslason. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Aðstoð við dagskrárgerð: Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

11. feb. 2011

Aðgengilegt til

20. ágúst 2025
Útsvar 2010-2011

Útsvar 2010-2011

24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,