Útsvar 2010-2011

Árborg - Fjallabyggð

Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Árborgar og Fjallabyggðar. Fyrir Fjallabyggð keppa Ámundi Gunnarsson, Halldór Þormar Halldórsson og

María Bjarney Leifsdóttir. Fyrir Árborg keppa Þorsteinn Tryggvi Másson, Hanna Lára Gunnarsdóttir og Páll Óli Ólason. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Aðstoð við dagskrárgerð: Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

20. nóv. 2018

Aðgengilegt til

28. júlí 2025
Útsvar 2010-2011

Útsvar 2010-2011

24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,