Útsvar 2010-2011

Mosfellsbær - Reykjavík

Spurningakeppni sveitarfélaganna. Lið Mosfellsbæjar og Reykjavíkur eigast við. Lið Mosfellsbæjar skipa Sigurjón Magnús Egilsson, Kolfinna Baldvinsdóttir og Bjarki Bjarnason. Lið Reykjavíkur skipa Svanhildur Hólm Valsdóttir, Jón Yngvi Jóhannsson og Stefán Eiríksson. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

30. nóv. 2018

Aðgengilegt til

11. ágúst 2025
Útsvar 2010-2011

Útsvar 2010-2011

24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,