Útsvar 2010-2011

Borgarbyggð - Hafnarfjörður

Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Borgarbyggðar og Hafnarfjarðar. Fyrir Hafnarfjörð keppa: Helga Þráinsdóttir, Jökull Mar Pétursson og Þórður Helgason. Fyrir Borgarbyggð keppa: Ingibjörg Jónsdóttir, Stefán Einar Stefánsson og Sveinbjörn Eyjólfsson. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Aðstoð við dagskrárgerð: Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

14. nóv. 2018

Aðgengilegt til

21. júlí 2025
Útsvar 2010-2011

Útsvar 2010-2011

24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,