Dalvíkurbyggð - Reykjavík
Lið Dalvíkurbyggðar og Reykjavíkur eigast við í átta liða úrslitum.
24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.