Útsvar 2009-2010

Fjarðarbyggð - Hveragerði

þessu sinni mætast lið Fjarðabyggðar og Hveragerðis. Fyrir Fjarðabyggð keppa Jón Svanur Jóhannsson, Kjartan Bragi Valgeirsson og Pjetur St.Arason en lið Hveragerðis skipa Heimir Eyvindarson, Sigurður Eyþórsson og Svava Þórðardóttir.

Frumsýnt

3. okt. 2018

Aðgengilegt til

4. júní 2025
Útsvar 2009-2010

Útsvar 2009-2010

24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Þættir

,