Taka tvö II

Ari Kristinsson

Í þessum þætti er rætt við Ara Kristinsson leikstjóra og tökumann.

Ari nam myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og California Institute of the Arts, þar sem hann lagði einnig stund á kvikmyndanám. Ari myndaði heimildamynd Friðriks Þórs, Eldsmiðinn, og hefur síðan starfað sem myndatökumaður við fjölda íslenskra bíómynda. Hann á tvær bíómyndir baki sem leikstjóri, Pappírs-Pésa frá 1990 og Stikkfrí sem frumsýnd var 1997.

Frumsýnt

21. mars 2019

Aðgengilegt til

18. maí 2025
Taka tvö II

Taka tvö II

Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður ræðir við íslenska kvikmyndagerðarmenn um myndir þeirra. Brugðið er upp völdum atriðum úr myndunum og rætt um hugmyndirnar sem baki þeim liggja.

Þættir

,