Páll Steingrímsson
Í þessum þætti er rætt við Pál Steingrímsson kvikmyndastjóra.
Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður ræðir við íslenska kvikmyndagerðarmenn um myndir þeirra. Brugðið er upp völdum atriðum úr myndunum og rætt um hugmyndirnar sem að baki þeim liggja.