Söngvaskáld

Gunnar Þórðarson

Gunnar Þórðarsson hóf feril sinn með Hljómum árið 1963 og allar götur síðan hefur hann verið í fremstu röð íslenskra lagasmiða. Lögin Fyrsti kossinn og Bláu augun þín samdi hann snemma á ferlinum og perlur hans eru orðnar óteljandi. Gunnar er farinn nálgast sjötugt en hefur aldrei verið hressari. Í þættinum flytur hann nokkur laga sinna viðstöddum áheyrendum í myndveri Sjónvarpsins.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. jan. 2013

Aðgengilegt til

17. des. 2025
Söngvaskáld

Söngvaskáld

Valinkunnir tónlistarmenn flytja nokkur laga sinna viðstöddum áheyrendum í myndveri RÚV. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,