Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarsson hóf feril sinn með Hljómum árið 1963 og allar götur síðan hefur hann verið í fremstu röð íslenskra lagasmiða. Lögin Fyrsti kossinn og Bláu augun þín samdi hann snemma…
Valinkunnir tónlistarmenn flytja nokkur laga sinna að viðstöddum áheyrendum í myndveri RÚV. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.