Söngvaskáld

Lay Low

Lay Low gaf út fyrstu plötu sína, Please Don't Hate Me, árið 2006 og vakti strax athygli fyrir góðar lagasmíðar. Tveimur árum seinna vann hún með upptökustjóranum Liam Watson, sem áður hafði unnið meðal annars með White Stripes, og úr því samstarfi varð til platan Farewell Good Night's Sleep. Þriðja platan nefndist Brostinn strengur og þar sótti Lay Low í ljóðaarf íslenskra kvenna og hlaut fimm tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir gripinn. Í þættinum flytur hún nokkur laga sinna í myndveri Sjónvarpsins.

Frumsýnt

11. jan. 2013

Aðgengilegt til

13. nóv. 2024
Söngvaskáld

Söngvaskáld

Valinkunnir tónlistarmenn flytja nokkur laga sinna viðstöddum áheyrendum í myndveri RÚV. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,