Helgi Björns hefur lengi verið í sviðsljósninu, bæði sem leikari og söngvari. Hann var í hljómsveitinni Grafík og seinna konungur sveitaballanna um langt skeið með hljómsveit sinni Síðan skein sól. Á undanförnum árum hefur hann gert vinsælar plötur með hestamannalögum ásamt Reiðmönnum vindanna. Í þættinum flytur hann nokkur af þekktari lögum sínum.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Frumsýnt
4. jan. 2013
Aðgengilegt til
4. des. 2025
Söngvaskáld
Valinkunnir tónlistarmenn flytja nokkur laga sinna að viðstöddum áheyrendum í myndveri RÚV. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.