Floni
Þá er komið að því að kynnast sætasta gæja senunnar, Flona. Við ræðum það að vera maður sjálfur, hvenær er besti tíminn til að vinna og hvernig ungu fólki líður í dag. Ásamt ótrulega…
Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar - stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.