Rabbabari

Young Nazareth

Í þessum þætti höldum við áfram kynnast mönnunum á bak við tónlistina. þessu sinni tékkum við á Arnari Inga, eða Young Nazareth sem hefur unnið lög á borð við ég veit og Joey Cypher.

Arnar segir okkur alla sólarsöguna, hvernig hann fór frá því spila á trompet í Skólahljómsveit Kópavogs til þess eiga hlut í vinsælustu lögum landsins.

Í þætti dagsins fáum við meðal annars sjá hvernig lagið Út í geim með Birni varð til.

Frumsýnt

7. ágúst 2018

Aðgengilegt til

9. okt. 2024
Rabbabari

Rabbabari

Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar - stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.

Þættir

,