Rabbabari

JóiPé og Króli

Rapptvíeykið JóiPé og Króli eru gestir í nýjasta þætti Rabbabara. Strákarnir uðru frægir á einni nóttu og hafa ekki stoppað síðan. Við ræðum listina, vinskapinn og framtíðina, sem er óráðin.

Viljum engar klisjur en þessi þáttur er B.O.B.A

Frumsýnt

21. ágúst 2018

Aðgengilegt til

9. okt. 2024
Rabbabari

Rabbabari

Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar - stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.

Þættir

,