Rabbabari

Joey Christ

Jóhann Kristófer, eða Joey Christ, byrjaði tónlistarferilinn með Sturla Atlas en hefur síðan gefið tvær solo plötur og fleiri á leiðinni.

Við ræðum kvíðann, djókið, 101 boys og skoðum gamlar krúttlegar klippur.

Svo hittum við líka Lísu, einn sætasta hund Reykjavíkur.

Frumsýnt

24. júlí 2018

Aðgengilegt til

9. okt. 2024
Rabbabari

Rabbabari

Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar - stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.

Þættir

,