Landinn

Landinn 26. september 2021

Í þættinum skoðum við byggðaþróun í tveimur ólíkum eyjum, við förum á BSÍ, við steypum kerti á Suðureyri, málum fuglamyndir á Flateyri og svo bruggum við loksins alvöru landa.

Viðmælendur:

Auður Vala Gunnarsdóttir

Björn Ragnarsson

Dagrún Sóla Óðinsdóttir

Ester Kjartansdóttir

Gunnar Ingi Hrafnsson

Hafsteinn Jónsson

Hermann Ragnarsson

Jean Larson

Karen Nótt Halldórsdóttir

Sigurður Bjarnason

Sigurður Steinsson

Sædís Ólöf Þórsdóttir

Frumsýnt

26. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,