Landinn

Landinn 4. apríl 2021

Í þættinum hittum við lögregluþjón með ýmis áhugamál, við snæðum á marokkóskum veitingastað á Siglufirði, kynnum okkur lettneskar páskahefðir, við förum í afmælisveislu og við hittum kátar klappstýrur.

Viðmælendur:

Hálfdán Sveinsson

Hilmir Þór Kolbeins

Hulda Ragnheiður Árnadóttir

Ieva Prasciunaite

Jaouad Hbib

Lauma Gulbe

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,