Landinn

Landinn 14. febrúar 2021

Í þættinum hittum við konu sem hefur notað þakklæti til takast á við áföll og erfiðleika, við fylgjumst með rannsóknum á laxaúsum, förum í listasmiðjur í grunnskólum sunnanverðra Vestfjarða, við förum í nudd í mongólsku tjaldi og við hittum hjón sem stofnuðu sitt hvort fyrirtækið við eldhúsborðið heima.

Viðmælendur:

Arína Vala Þórðardóttir

Árni Grétar Jóhannesson

Bartosz Jan Czubaj

Birna Friðbjört Hannesdóttir

Elísa Lára Fannarsdóttir

Halldór Kári Jónsson

Haukur Jónsson

Helga Elínborg Auðunsdóttir

Lara Alexandra Gomes Martins

Lilja Gunnlaugsdóttir

Magnús Alexander Einarsson

Magnús Kristján Björnsson

Margrét Ebba Jónsdóttir

Margrét Thorsteinsson

Marjolein van Groningen

Óliver Bjartsson

Tryggvi Eyjólfsson

Þorsteinn Gunnarsson

Frumsýnt

14. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,