Landinn

Landinn 9. maí 2021

Í þættinum spáum við í staðsetningar veðurstöðva, við lítum inn á æfingu hjá Leikfélagi Sauðárkróks, við setjum saman lítið orgel, við hlýðum á tónverk úr iðrum jarðar og við náum okkur í blóm.

Viðmælendur:

Árni Sigurðsson

Benedikt Már Þorvaldsson

Eiríkur Valdimarsson

Elvar Magni Þorvaldssynir

Guðný Einarsdóttir

Hafþór Andri Þorvaldsson

Hákon Geir Snorrason

Ingi Sigþór Gunnarsson

Konrad Korabiewski

Magni Ragnarsson

Ómar Ellertsson

Pétur Guðjónsson

Sif Sævarsdóttir

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir

Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir

Ýma Rúnarsdóttir

Frumsýnt

9. maí 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,